Ráðgjöf til starfa í anda í sjálfbærni
Sjálfbær viðskiptalíkön eru hagnýt fyrir fyrirtæki
sem vilja stíga skref í átt til sjálfbærni og starfa formlega eftir þeim.
Þar með má flétta saman samfélagslegri ábyrgð, lífsferilsgreiningum og
hugsun um hringrásarhagkerfið.
Alla daga
Umhverfisvernd er daglegt viðfangsefni sem brýn þörf er á að innleiða á sem víðasta sviði sjálfbærrar þróunar.
Allt skiptir máli
Vörur og umhverfisáhrif þeirra eru stór þáttur þessarar vegferðar. Hönnuðir eru í lykilhlutverki fyrir umbreytingu til sjálfbærni samfélaga.
Fyrir alla
Leiðtogar og forystufólk í fyrirtækjum gegna mikilvægu hlutverki hvað varðar skuldbindingar, stefnumótun og innleiðingu tengdar sjálfbærni.