Heildrænt nálgun frá hönnum til neytenda sett fram í sjálfbærniþrístrendingi (e. The Prism of Sustainability) þar sem atvinnugrein er tengd vistkerfi með umhyggju, efnahagi með réttlæti og samfélagi með lýðræði (Spangenberg o.fl., 2010). Þrístrendingur sjálfbærni (Spangenberg o.fl., 2010, bls. 1492).
Author: admin
Hólmfríður Sigþórsdóttir
Stjórnskipulag til að „þetta reddist“
Ráðgjöf til starfa í anda sjálfbærni Sjálfbærnihugsunarháttur eru áberandi þegar innblástur er skoðaður Tímaskortur og daglegt amsturer það sem kemur í veg fyrir að formlegt starf í anda sjálfbærni sé til staðar.