Umvefur er hugmynd
Hólmfríðar Sigþórsdóttur
til að umvefja fyrirtæki og aðstoða áhugasama við skref
til aukinnar sjálfbærni.
Hólmfríður er umhverfis- og auðlindafræðingur.
Í MS-ritgerð sinni skoða hún lítil íslensk hönnunarfyrirtæki innblásin af náttúru Íslands og athuga hvort þau leggi áherslu á sjálfbæra hönnun og sjálfbærni í rekstri fyrirtækjanna með því að byggja á sjálfbærum viðskiptalíkönum eða aðferðum.
Við greiningu voru notuð tvo líkön, ramma 4S SqEME® og hönnarhraðal
byggaðan á Kozlowski, A., Searcy, C. og Bardecki, M. frá 2018.
Hraðalinn er heppilegur til að greina stöðu fyrirtækja og
leggja til næstu skref í átt að sjálfbærni.
Í tengslum við rannsóknina var fjöldi líkana íslenskaður.
Tilvalið er að heimfæra þessa hugmyndafræði á íslensk fyrirtæki.